Markaðurinn
Karl K. Karlsson og Bruggsmiðjan hefja samstarf
Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði. Markmiðið er að efla þjónustu á Kalda bjór til viðskiptavina þar sem áhersla er lögð á gæðavöru ásamt persónulegri þjónustu.
Kaldi er fyrsta „craft“ brugghúsið sem stofnað var á Íslandi og hefur verið allt síðan leiðandi sem slíkt með vinsælasta bjórinn. Karl K. Karlsson sem starfar hefur á veitingamarkaði allt frá 1946 býður upp á fjölbreytt vöruval í bjór, léttvínum, sterku áfengi og margvíslegri matvöru.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






