Frétt
Viltu taka þátt í Kokkaflakki?
Önnur sería af þáttaröðinni Kokkaflakki, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, er nú í undirbúningi. Aðstandendur þáttanna leita þessa dagana að íslenskum matreiðslumönnum sem starfa sem yfirkokkar á erlendum veitingahúsum. Í þáttunum heimsækir Ólafur Örn Ólafsson kokkana, kynnist matargerð þeirra og lífi og upplifir borgina sem þeir búa í frá sjónarhóli þeirra.
Hér má sjá brot úr fyrstu seríu:
Ef þú þekkir Íslending sem starfar sem yfirkokkur erlendis þá viljum við endilega heyra í þér. Allar ábendingar eru vel þegnar og best að senda póst á hannes(hjá)skot.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






