Markaðurinn
Grillum Argentínu
Júní tilboð fjölskyldufyrirtækisins Kjarnafæði er fullt af spennandi vörum fyrir sumarið. Til að mynda eru lambalærissneiðar kryddaðar með Argentínu kryddlegi sem er tilvalið fyrir fyrsta landsleik Íslands á HM.
Þá er þar einnig að finna vörur úr grís og nauti sem hægt er að skella á grillið nú eða eitthvað þjóðlegt og gott í ofninn eða pönnuna ef veðrið er eitthvað að stríða landanum!
Áfram Ísland og áfram við öll.
Við tökum við símtölum alla virka daga til 16:30 en á föstudögum til 15:00 og þá er pósthólfið okkar opið allan sólahringinn [email protected]
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






