Frétt
Svona lítur maturinn út á Michelin veitingastaðnum Dill
„Þetta er mest rómaða máltíðin á Íslandi“
Svona hefst lýsingin á matnum sem að aðstandendur Foodie Stories skrifa við myndbandið sem birt var á facebook síðu þeirra. Þar má sjá glæsilegan mat sem Kári Þorsteinsson yfirmatreiðslumaður á Michelin veitingastaðnum Dill eldaði fyrir gestina.
Meðfylgjandi myndband segir meira en þúsund orð:
Dill is the Most Acclaimed Restaurant in Reykjavík, Iceland
DILL Restaurant Reykjavik is the most acclaimed eatery in Iceland – and with good reason! The new head chef Kári Þorsteinsson definitely defends the Michelin star ⭐️?[Press HD / Watch in 1080p]Music by Epidemic Sound
Posted by Foodie Stories by Anders Husa on Wednesday, 9 May 2018
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?