Frétt
Slippurinn opnar fyrr en vanalega | Gísli: „Það verður mikið um náttúruvín og stuðla að enn betri sjálfbærni en áður..“
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, opnar 2. maí næstkomandi og er það fyrr en vanalega. Slippurinn hefur í gegnum árin opnað um miðjan maí.
Nokkrir nýir réttir verða á matseðlinum og má þar nefna sérstaklega réttinn þorsk klumbra með hvannarkremi, villisveppa og beltisþaragljáa.
„Við erum að byggja á grunninum sem við erum búin að skapa síðustu ár en alltaf að reyna að gera enn betur en áður. Það verður mikið um náttúruvín og stuðla að enn betri sjálfbærni en áður, alltaf að reyna að fara enn lengra í staðbundinni matargerð.“
Sagði Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi, aðspurður um matseðilinn.
Metnaðarfullur veitingastaður eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
LANGAR ÞIG AÐ KOMA Á SLIPPINN Í MAÍ ?(Horfið á vídjóið í HD)SLIPPURINN opnar 2.maí. Við höfum aldrei opnað svona snemma áður þess vegna langar okkur að bjóða tveimur í 4 rétta með vínum! Við drögum í byrjun maí.Endilega taggið þann sem þið mynduð bjóða og hjálpið okkur að deila þessu vídjói sem lengst! 😉
Posted by Slippurinn on Monday, 23 April 2018
Mynd og vídeó: facebook / Slippurinn
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember