Vertu memm

Keppni

Hænsnabóndi, prestur og plötusnúður er á meðal þeirra sem keppa í súpukeppninni á MATUR-INN 2013

Birting:

þann

Sýningin MATUR-INN 2013 á Akureyri hefst í dag föstudag kl. 13 og stendur til kl. 20 í kvöld.  Ein keppni er í dag á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi en það er súpukeppni milli þekktra einstaklinga.  Þeir hafa klukkutíma til að gera súpu fyrir 6 manns, hráefnið sem þau hafa úr að velja er lamb, naut, nautatunga, lax, steinbítur og rækjur ásamt öllu helsta grænmeti.

Þeir sem keppa í súpugerðinni í dag eru:

 

Á morgun laugardag er sýningin opin frá kl. 13 til 18.

Klúbbur Matreiðslumeistara er síðan með tvær keppnir á á morgun laugardaginn klukkan 13 – 14 og keppa þá matreiðslunemar á Akureyri þar sem þemað er „Eldað úr firðinum“ og í seinni keppninni keppa dömur í að gera dömulegasta eftirréttinn og er hún haldin frá klukkan 15 til 16.

Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur ykkur fréttir frá sýningunni ásamt myndum.

 

Myndir af sýningu: Kristinn

Myndir af keppendum: aðsendar

/Kristinn

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið