Keppni
Hænsnabóndi, prestur og plötusnúður er á meðal þeirra sem keppa í súpukeppninni á MATUR-INN 2013
Sýningin MATUR-INN 2013 á Akureyri hefst í dag föstudag kl. 13 og stendur til kl. 20 í kvöld. Ein keppni er í dag á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi en það er súpukeppni milli þekktra einstaklinga. Þeir hafa klukkutíma til að gera súpu fyrir 6 manns, hráefnið sem þau hafa úr að velja er lamb, naut, nautatunga, lax, steinbítur og rækjur ásamt öllu helsta grænmeti.
Þeir sem keppa í súpugerðinni í dag eru:
Á morgun laugardag er sýningin opin frá kl. 13 til 18.
Klúbbur Matreiðslumeistara er síðan með tvær keppnir á á morgun laugardaginn klukkan 13 – 14 og keppa þá matreiðslunemar á Akureyri þar sem þemað er „Eldað úr firðinum“ og í seinni keppninni keppa dömur í að gera dömulegasta eftirréttinn og er hún haldin frá klukkan 15 til 16.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur ykkur fréttir frá sýningunni ásamt myndum.
Myndir af sýningu: Kristinn
Myndir af keppendum: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa