Frétt
Kjötbökuframleiðsla sektað um 3.5 milljónir
Breska fyrirtækið Peter’s Pies í Wales sem framleiðir kjötbökur hefur verið sektað um rúmar 3.5 milljónir króna eftir að viðskiptavinur fann stykki úr málmleitartæki í kjúklinga- og beikonböku sinni.
Í frétt á DailyMail segir að heilbrigðiseftirlitið hafi rannsakað málið og sá að málmleitartækið við færibandið virkaði ekki.
Upplýsingafulltrúi Peter’s Pies segir í samtali við DailyMail að fyrirtækið hafi unnið ítarlega að þessu leiðindamáli í samstarfi heilbrigðiseftirlitið þar í landi, til að tryggja að svona lagað gerist ekki aftur.
Mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa