Freisting
Charles Boyd opnar nýja veisluþjónustu

Charles Boyd, framkvæmdarstjóri Charlton House dótturfyrirtæki Chester Boyd segir að í sameiningu beggja fyrirækjana þá koma þau til með að að opna nýja veisluþjónustu snemma á næsta ári.
Það er Hamilton Boyd sem kemur til með stjórna batterýyinu sem er söguleg og stór bygging rétt fyrir utan London sem ber heitið Northumberland House.
Northumberland House býður upp á tvo veislusali fyrir 500 og 600 manns í sæti, minni sal sem tekur 80 manns í sæti ásamt því að bjóða upp á 10 herbergi til leigu, brasserie veitingastað og bjórkrá, en síðarnefnda kemur til með að opna nú í nóvember á þessu ári.
Charles Boyd segir að allskyns viðburðir eru velkomnir, t.a.m. frumsýningaveislur, ráðstefnur ofl.
Heimasíður:
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





