Frétt
Hefur þú brennandi áhuga á matarlist?
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný.
KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir metnaðarfulla ungkokka.
Sért þú 25 ára eða yngri og matreiðslunemi/maður þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig að efla þekkingu og tengslanet þitt.
Ungkokkar eru félagsskapur ungra matreiðslumanna og nema sem samhæfa reynslu sína til að auka þekkingu og getu í matreiðslu.
Verkefni Ungkokka í framhaldi:
- Náið samstarf með KM í stórum sem smáum verkefnum
- Aðstoða Kokkalandsliðið í sinni vinnu
- Aðstoð við uppsetningu og matreiðslu í Kokkur ársins og öðrum keppnum.
- Samstarf við KM á Gala dinner.
- Félagsstarf og hittingar.
Hafir þú áhuga á að sækja um í þennan félagsskap sendið þá fullt nafn, kennitölu, netfang og símanúmer til Loga Brynjarssonar í logibchef@gmail.com

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu