Nemendur & nemakeppni
Nám í kjötiðn hafið á ný
„Kokkarnir þurfa ekki að gera neitt, nema bara rétt að grilla steikina. Við sjáum um allt annað,“
segir Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, kjötiðnarnemi í Hótel og matvælaskólanum. Jóhann er einn af ellefu nemum sem stunda nám í kjötiðn við skólann en á tímabili leit út fyrir að þetta nám væri fyrir bý.
Sjá einnig: Kjötiðnaðarnám undir hnífnum | Engir nemendur hafa skráð sig í námið á þessari önn
„Það vantaði nemendur og þess vegna lagðist þetta af í eitt og hálft ár. Menn áttuðu sig á því að þetta gengi ekki og það var gerð gangskör í að kynna námið,“
segir Baldur Sæmundsson, áfangastjóri hjá Hótel og matvælaskólanum í samtali við ruv.is sem fjallar meira um málið hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi/ruv.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.