Frétt
Erfiðleikar hjá Jamie Oliver’s Italian – Fyrirtækið skuldar milljarða
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda og þar af 2.2 milljón punda í laun og önnur launatengt gjöld til starfsfólksins og stefnir í gjaldþrot, að því er fram kemur á fréttavef Daily Mail. Jamie Oliver hefur biðlað til eigendur á húsnæðum sem að veitingastaðirnir hans eru í að lækka leiguna, félagið skuldar tugi milljóna punda í yfirdráttum og lánum, skuldar birgjum háar upphæðir og eins og áður segir 2,2 milljónir punda í laun.
Í Bretlandi eru 25 Jamie´s Italian veitingastaðir og 28 erlendis og tilkynnt hefur að lokað verður fjölmörgum stöðum og um 450 starfsmenn komi til með að missa störf sín. Í fyrra lokaði Jamie Oliver sex veitingastaði.
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







