Freisting
Stærsti eldofn á landinu frá A.Karlssyni

Á myndinni eru eigendur Rizzo pizzeria f.v Gísli Guðmundsson, Steingrímur Gíslason og Kristinn Jón Gíslason
Langstærsti eldofn sinnar tegundar kom til landsins fyrir skömmu. Ofninn er frá ameríska ofnaframleiðandanum Woodstone sem sérhæfir sig í framleiðslu á eldofnum til baksturs á pizzum.
Það er A.Karlsson sem er umboðsaðili ofnanna og verður hann staðsettur í nýjum veitingastað sem Rizzo pizzeria opnar á næstu dögum við Grensásveg 10.
Von er á fleiri slíkum ofnum til landsins á næstu misserum
Heimasíða A.Karlsson: www.akarlsson.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





