Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót Barþjóna – Skráning hafin
Fimmtudaginn 1. febrúar fara fram undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna samhliða Reykjavík Cocktail Weekend.
Um tvær keppnir er að ræða:
- Íslandsmót Barþjóna samkvæmt IBA reglum – Sjá reglur hér: Uppskriftablað-Íslandsmót-2018
Frá og með 2018 verður á hverju ári nýtt þema fyrir keppnina sem áður gekk undir nafninu ”Vinnustaða keppnin” Hún mun heita eftir því þema sem á við hverju sinni.
- Fyrsta keppnin sem haldin verður með þessum hætti heitir WHISKEY DISCO – Sjá reglur hér: Whiskey-Disko
Að hverju erum við að leita í Whiskey Disco?
Whiskey kokteilar njóta mikilla vinsælda í heiminum í dag og er eftirspurnin eftir þeim farin að aukast. Til að gera keppnina meira spennandi ákváðum við að hafa Diskó þema og eru aukastig gefin fyrir hversu vel keppendur ná að nýta sér Diskó þemað í sínum drykk.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar.
Skráning í keppnirnar fer fram hér að neðan:
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Sónó flytur út og Plantan flytur inn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hverjir skutla matnum þínum heim? Alþjóðleg könnun veitir innsýn í líf og störf sendla sem starfa fyrir Wolt á Íslandi
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Lagterta – Uppskrift