Uppskriftir
Ekki nota extra virgin ólífuolíu til steikingar
Extra Ólífuolía er ómissandi þegar gera á góðan mat og er að auki mjög góð fyrir heilsuna. Uppskrifta- og matarbloggin spretta upp eins og gorkúlur og því miður er hægt að lesa fróðleik hjá bloggurum að gott er að elda upp úr extra ólífuolíu.
Að steikja upp úr extra ólifuolíu er ekki æskilegt þar sem hún inniheldur bæði ein- og fjölómettaðar fitusýrur sem eru viðkvæmar fyrir hita og olían brennur auðveldlega og oxast, sem er mjög heilsuspillandi.
Besta leiðin til að nota extra ólifuolíu er að hella yfir tilbúinn mat til þess eins að gefa gott bragð ofl.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember