Freisting
Hvað er í matinn?
Skemmtileg heimasíða hefur litið dagsins ljós, en þar getur þú valið úr fjölda uppskrifta af næringarríkum og spennandi mat fyrir alla fjölskylduna.
Heimasíðan hvaderimatinn.is smíðar matseðil eftir þínum forsendum og sendir þér í byrjun hvers mánaðar á það netfang sem þú hefur gefið upp. Að auki færð þú sendar ferskar uppskriftir í hverri viku sem innihalda það girnilegasta sem er í verslunum landsins á hverjum tíma.
Heimasíða Hvað er í matinn? er: www.hvaderimatinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun