Freisting
Met í hreindýraveiðum
Aldrei hafa fleiri hreindýr veiðst hér á landi en á nýafstöðnu veiðitímabili sem stóð í tvo mánuði og lauk á laugardag.
Aðeins vantaði 8 dýr uppá að kvótinn næðist en alls voru 1.129 dýr felld af þeim 1.137 sem veiða mátti. Það var mikill handagangur í öskjunni síðustu daga veiðitímabilsins því um 400 dýr voru eftir af kvótanum þegar aðeins rúmlega hálfur mánuður var eftir af tímabilinu. Á veiðitímabilinu í fyrra voru 906 hreindýr felld af þeim 909 sem veiða mátti.
Greint frá á Ruv.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu