Freisting
Daniel Agger fjárfestir í veitingastað í Liverpool
Það er greinilegt að danski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Daniel Agger er ekkert á förum frá London en nú á dögunum fjárfesti hann í Mexikóska veitingastaðnum Que Pasa á Park Lane.
Eitthver miskilningur varð í fjölmiðlum með fjöldan á veitingastöðum sem kappinn átti hafa keypt, þar sem sagt er að hann hafi keypt tvo staði, en það rétta er að aðeins er um einn stað að ræða og það er eins og áður sagði Que Pasa.
,,Það hefur orðið smá miskilningur á þessu hjá mér. Það hafa verið sögusagnir í gangi að ég hafi keypt tvö veitingarhús, en það rétta er að það er eitt og það heitir Que Pasa og stendur við Park Lane,, en þetta sagði Daniel Agger í samtali við Liverpool Echo.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu