Frétt
Steikhús sektað fyrir að bera fram mat á trébrettum

Trébretti – Steikhúsið Ibrahim
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin nógu vel til viðhalda þær kröfum sem gerðar eru til þrifa á flötum sem snerta matvæli.
Steikhúsið sem staðsett er í Birmingham á Englandi hafði fengið margar aðvaranir frá heilbrigðiseftirlitinu þar í landi og fyrsta aðvörunin var í október árið 2016 eftir að 14 gestir höfðu fengið matareitrun eftir að hafa borðað á veitingastaðnum.

Trébretti – Steikhúsið Ibrahim
„Það er algjörlega óásættanlegt að veitingastaðir stofni heilsu viðskiptavina sinna í hættu“
sagði Mark Croxford, yfirmaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar í Birmingham í samtali við bbc.com.
Myndir: Birmingham City Council
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





