Freisting
Cadbury innkallar þúsundir súkkulaðistykkja
Súkkulaðitegundin sem var afturkölluð
Súkkulaðiframleiðandinn Cadbury hefur þurft að innkalla þúsundir súkkulaðistykkja eftir í ljós kom að á þau vantaði viðvörun um að þau innihéldu hnetur.
Um Dairy Milk Double Choc súkkulaði er að ræða en á pakkningunum á að standa að mögulegt sé að súkkulaðið geti innihaldið hnetur. Mistökin voru einungis á þessari gerð súkkulaðis frá Cadbury samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir jafnframt að þeir sem þjást af hnetuofnæmi skuli alls ekki borða þessa tegund súkkulaðis heldur hafa beint samband fyrir fyrirtækið og fá endurgreitt. Öðrum á ekki að verða meint af því að borða Dairy Milk Double Choc.
Á fréttavefmiðli Morgunblaðsins er greint frá að ekki er langt síðan Cadbury Schweppes PLC var sektað um eina milljón punda vegna þess að salmonella fannst í súkkulaði frá fyrirtækinu á síðasta ári. Þurfti Cadbury að innkalla margar tegundir súkkulaðis síðasta sumar þegar sýkingin kom í ljós og kostaði innköllunin fyrirtækið að minnsta kosti 30 milljónir punda.
Á heimasíðu Cadbury má lesa eftirfarandi tilkynningu:
For the attention of nut allergy sufferers
Cadbury is recalling one of its products due to a printing error resulting in the absence of appropriate nut allergy labelling.
The product affected is:
-
250g Cadbury Dairy Milk Double Choc Win a Prize and a Half promotional bar.
The affected product is clearly identifiable by the Win a Prize and a Half flash on the front of the package. Only the promotional 250g Double Choc product is affected, no other Cadbury Dairy Milk products are affected nor any other Prize and a Half promotional products.
Please note, this product is perfectly safe for those who are not allergic to nuts and has not been distributed or sold outside of the UK.
All other Cadbury products are unaffected.
This product may contain traces of nuts. As a precaution, we advise nut allergy sufferers not to eat any of this product and call the Helpline number or log on to the website below for further information.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or