Markaðurinn
Spjallað um Karrý í 1 ár
Í nútímasamfélagi þá eru kallarnir engu síðri í eldhúsverkum en matseldakonurnar, enda breyttur heimur, heimilin breytast og kynjamunurinn minnkar.
Fyrir rúmu ári síðan, þá hófst umræða á Matseld.is um karrý notkun í rétti og upphafsmaður umræðunnar var vefstjórinn og eigandi síðunnar Matseld.is hann Jens, sem eflaust hefði ekki grunað að umræðan myndi endast í eitt ár.
Spurning um hvort að Karrý-umræðan komist í Guinness World Records?
En umræðan hófst 20. september 2006 og nú síðast var skrifað í sömu umræðu 13. september 2007. Svo gæti nú vel verið að enginn notandi spjallsins er búinn að átta sig á lengd umræðunnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin