Vertu memm

Markaðurinn

Spjallað um Karrý í 1 ár

Birting:

þann

Í nútímasamfélagi þá eru kallarnir engu síðri í eldhúsverkum en matseldakonurnar, enda breyttur heimur, heimilin breytast og kynjamunurinn minnkar.

Fyrir rúmu ári síðan, þá hófst umræða á Matseld.is um karrý notkun í rétti og upphafsmaður umræðunnar var vefstjórinn og eigandi síðunnar Matseld.is hann Jens, sem eflaust hefði ekki grunað að umræðan myndi endast í eitt ár.

Spurning um hvort að Karrý-umræðan komist í Guinness World Records?

En umræðan hófst 20. september 2006 og nú síðast var skrifað í sömu umræðu 13. september 2007. Svo gæti nú vel verið að enginn notandi spjallsins er búinn að átta sig á lengd umræðunnar.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið