Freisting
Nýr veitingastaður opnar
Hópur fólks hóf nýlega að bjóða íslenskum matgæðingum upp á hráfæði á nýjum veitingastað sem er við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík. Þetta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem býður einvörðungu upp á hráfæði.
Veitingastaðurinn kallast Ambrosia og að honum kemur um tugur fólks. Staðurinn var opnaður í lok júní og hefur honum verið vel tekið að sögn veitingakonunnar Óskar Óskarsdóttur.
Fréttamaður Mbl.is kíkti í heimsókn á Ambrosa, smellið hér til að horfa.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar23 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var