Freisting
Nýr veitingastaður opnar

Hópur fólks hóf nýlega að bjóða íslenskum matgæðingum upp á hráfæði á nýjum veitingastað sem er við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík. Þetta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem býður einvörðungu upp á hráfæði.
Veitingastaðurinn kallast Ambrosia og að honum kemur um tugur fólks. Staðurinn var opnaður í lok júní og hefur honum verið vel tekið að sögn veitingakonunnar Óskar Óskarsdóttur.
Fréttamaður Mbl.is kíkti í heimsókn á Ambrosa, smellið hér til að horfa.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





