Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vill byggja besta hótelið í Reykjavík
Hótelið sem mun rísa við Hörpuna verður fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi, en Bala Kamallakharan, sem er í forsvari fyrir fjárfestahópinn Auro Investment Partners hér á landi, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Í gær var sagt frá því að hópurinn væri búinn að greiða félaginu Sítus fyrir lóðina, en Sítus er í eigu Reykjavíkurborgar.
„Ég tel að þetta sé mjög hagkvæmt og við teljum að það þurfi að hækka þjónustustigið á hótelum hér á landi og eina leiðin til að gera það er að byggja besta hótelið í Reykjavík,“ segir Kamallakharan í samtali við mbl.is en hægt er að lesa nánar um hótelið með því að smella hér.
Mynd: Sverrir
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann