Freisting
Hátíðarkvöldverður NKF þingsins í kvöld

Í kvöld verður hátíðarkvöldverður NKF þingsins sem haldið er í Turku í Finnlandi, en síðustu tvo daga hafa verið keppt um titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“ og „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“.
Það var Olli Kolu sem hreppti titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“, en sú keppni var haldin fimmtudaginn s.l.
Í gær kepptu þjóðirnar Ísland, Danmörk, Finnland, Svíþjóð og Noregur um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“, en úrslit verða kynnt á Hátíðarkvöldverðinum í kvöld 19 maí.
Hátíðar Matseðillinn er eftirfarandi;
-
Duck-liver Terrine
Asparagus Salad and Balsamico Syrup -
Loin on Venison
Dark Shiraz Jus and Spring Morel Potato Cake -
Goats Cheese, Carrot Chutney
-
Bavaroise of Gewürztraminer
Rhubarb-Passion Jelly and Lychee Sorbet -
White Wine: Domaine Rieflé Riesling, AC Alsace, France
-
Red Wine: Paula Syrah Mendoza, Argentine
-
Dessert Wine: Yarden Heights Wine Gewürztraminer, Galilee Israel
-
Cognac Lhéraud VS
-
St. Brendans Irish Cream
Heimasíða NKF þingsins: www.chefs.fi/nkf2007
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





