Freisting
Hörkukeppni framundan
´
Keppnin um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ verður n.k. föstudag þann 18. maí í Turku í Finnlandi.
Keppendur koma til með að framreiða þriggja rétta máltíð á aðeins 6 klst.
Freisting.is hefur tekið saman upplýsingar um hvern og einn keppenda:
|
|
Steinn Óskar Sigurðsson Steinn Óskar Sigurðsson er kandídat Íslands og er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Silfur. Steinn hefur unnið titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“. |
|
Thorsten Schmidt Thorsten Schmidt er kandídat Danmörk og er yfirmatreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins „Malling & Schmidt„, en hann hóf rekstur á veitingastaðnum árið 2006. Thorsten er meðlimur í Danska kokkalandsliðinu. |
|
|
|
Sauli Kemppainen Næst er það Sauli Kemppainen, en hann keppir fyrir hönd Finnlands. |
|
Carina Brydling Carina Brydling keppir fyrir hönd Svíþjóð. Carina er nýorðin meðlimur í Sænska kokkalandsliðinu og hún er eigandi af veitingastaðnum Marmite í ÅRE við Årevägen stræti. |
|
|
|
Kari Innerå Síðan er það Kari Innerå, en hún kemur til með að keppa fyrir hönd Noregs. Hún er að vinna í Hótel og matvælaskólanum í Stavanger. |
Myndir fengnar á eftirfarandi vefslóðum:
- Steinn Óskar Sigurðsson/Freisting.is
- Thorsten Schmidt/mallingschmidt.dk
- Sauli Kemppainen/atenakustannus.fi
- Carina Brydling/team-milko.se
- Kari Innerå/aperitif.no
Special thanks to www.finfood.fi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum










