Vertu memm

Freisting

Villibráð á Vox 2007

Birting:

þann


Jónas úrbeinar hér Hreindýr

Á mörgum veitingastöðum er undirbúningur þegar hafinn fyrir Villibráðatímabilið og veitingastaðurinn Vox á Nordica er enginn undantekning.

Eldhúsið á Vox leggur mikla áherslu á staðbundið íslenskt hráefni sem okkar náttúra hefur upp á að bjóða og útkoman verður glæsilegur matseðill.

Ekki var matseðillinn komin í endanlegt horf þegar ljósmyndari Freisting.is kíkti á staðinn, en verið var að úrbeina Hreindýr ofl. fyrir villibráðina og hafði Jónas Már matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari yfirumsjón um að allt fari vel fram.

Jónas hefur unnið á Nordica hótel frá upphafi og hefur séð um alla vinnslu á kjöt, fisk, paté omfl.

Eftirfarandi myndir sýna brot af degi í eldhúsi á Nordica hóteli


Björn matreiðslumaður sér um hið geysivinsæla hádegisverðahlaðborð í Vox, en að meðaltali eru um 130-160 sælkerar sem koma daglega til hans og hefst vinnudagur Björns klukkan 06°°.



Alltaf nóg að gera á Nordica



Austurríski matreiðslusnillingurinn Helmut að skipuleggja næstu daga fyrir veislueldhús Nordica



Kjötsoð í undirbúningi, en öll soð eru gerð í neðra eldhúsi Nordica og þá bæði fyrir veislueldhúsið og Vox

Smellið hér til að skoða myndir rétt fyrir opnun Nordica hótel, en fyrsta veislan var 29. mars 2003.

Auglýsingapláss

Minnum á hið árlega matseðla hér á Freisting.is, nánari upplýsingar hér

Myndir: Freisting.is | [email protected] 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið