Freisting
Villibráð á Vox 2007
Jónas úrbeinar hér Hreindýr
Á mörgum veitingastöðum er undirbúningur þegar hafinn fyrir Villibráðatímabilið og veitingastaðurinn Vox á Nordica er enginn undantekning.
Eldhúsið á Vox leggur mikla áherslu á staðbundið íslenskt hráefni sem okkar náttúra hefur upp á að bjóða og útkoman verður glæsilegur matseðill.
Ekki var matseðillinn komin í endanlegt horf þegar ljósmyndari Freisting.is kíkti á staðinn, en verið var að úrbeina Hreindýr ofl. fyrir villibráðina og hafði Jónas Már matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari yfirumsjón um að allt fari vel fram.
Jónas hefur unnið á Nordica hótel frá upphafi og hefur séð um alla vinnslu á kjöt, fisk, paté omfl.
Eftirfarandi myndir sýna brot af degi í eldhúsi á Nordica hóteli
Björn matreiðslumaður sér um hið geysivinsæla hádegisverðahlaðborð í Vox, en að meðaltali eru um 130-160 sælkerar sem koma daglega til hans og hefst vinnudagur Björns klukkan 06°°.
Alltaf nóg að gera á Nordica
Austurríski matreiðslusnillingurinn Helmut að skipuleggja næstu daga fyrir veislueldhús Nordica
Kjötsoð í undirbúningi, en öll soð eru gerð í neðra eldhúsi Nordica og þá bæði fyrir veislueldhúsið og Vox
Smellið hér til að skoða myndir rétt fyrir opnun Nordica hótel, en fyrsta veislan var 29. mars 2003.
Minnum á hið árlega matseðla hér á Freisting.is, nánari upplýsingar hér
Myndir: Freisting.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin