Markaðurinn
Ponthier ávaxtapúrrur frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrr á þessu ári hóf Ásbjörn Ólafsson ehf. innflutning og sölu á ferskum ávaxtapúrrum frá Ponthier. Ávaxtapúrrurnar eru einstaklega bragðmiklar og litríkar en ekki er notast við nein aukaefni í framleiðsluna. Ponthier ávaxtapúrrurnar eru kælivörur sem geymast í allt að 12 daga eftir opnun. Einnig má frysta ávaxtapúrrurnar sem er afar hentugt fyrir t.d. afganga.
Ponthier ávaxtapúrrurnar hafa fengið frábærar viðtökur hjá matreiðslufólki og barþjónum og erum við þakklát fyrir það. Flestir tala um gæði vörunnar og það að hún sé kælivara geri hana að ákjósanlegum kosti því hún sé alltaf tilbúin til notkunar.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við söludeild okkar með því að senda póst á sala@asbjorn.is eða hringja í síma 414-1150.
Smellið hér til að skoða bækling um Ponthier ávaxtapúrrurnar.

-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag