Markaðurinn
Ponthier ávaxtapúrrur frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrr á þessu ári hóf Ásbjörn Ólafsson ehf. innflutning og sölu á ferskum ávaxtapúrrum frá Ponthier. Ávaxtapúrrurnar eru einstaklega bragðmiklar og litríkar en ekki er notast við nein aukaefni í framleiðsluna. Ponthier ávaxtapúrrurnar eru kælivörur sem geymast í allt að 12 daga eftir opnun. Einnig má frysta ávaxtapúrrurnar sem er afar hentugt fyrir t.d. afganga.
Ponthier ávaxtapúrrurnar hafa fengið frábærar viðtökur hjá matreiðslufólki og barþjónum og erum við þakklát fyrir það. Flestir tala um gæði vörunnar og það að hún sé kælivara geri hana að ákjósanlegum kosti því hún sé alltaf tilbúin til notkunar.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við söludeild okkar með því að senda póst á [email protected] eða hringja í síma 414-1150.
Smellið hér til að skoða bækling um Ponthier ávaxtapúrrurnar.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð