Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Miðvikudaginn 15. nóvember
Stella Artois býður til hátíðarfagnaðar á Hverfisbarnum, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:00.
„Með þessu viljum við minna á að Stella var upphaflega brugguð sem jólabjór og þá gjöf til bæjarbúa Leuven í Belgíu, þar sem Stella Artois hefur alltaf verið framleidd“
, segir Halldór Ægir, vörumerkjastjóri Stella Artois.
„Fyrir jólin kemur Stella Artois í 750ml hátíðarútgáfu til að minnast þessarar staðreyndar og hvetja fólk til að slaka á og deila með vinum og vandamönnum“.
Góðir gestir láta sjá sig, en veislustjóri kvöldsins er Björn Bragi. Hljómsveitin Hot Eskimos sér um ljúfa tóna og Sigríður Thorlacius tekur nokkur vel valin lög með tríóinu.
Eins og áður sagði verður gleðin á Hverfisbarnum og hefst kl. 20:00 og stendur til 23:00.
Léttar veitingar, ljúfir tónar og að sjálfsögðu nóg af Stella Artois.
Myndir: Hermann Sigurðsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný