Vertu memm

Eftirréttur ársins

Garri með Eftirrétt Ársins og Konfektmola Ársins á Stóreldhúsinu 2017

Birting:

þann

Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 verða haldnir á svæði Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2017 fimmtudaginn 26. október. Keppnin stendur yfir allan daginn á svæði Garra. Þema ársins er Flóra Íslands.

Úrslit verða tilkynnt kl 17 samdægurs!

Garri hefur um árabil haldið eftirréttakeppnina við góðan orðstír og hefur hún vakið verðskuldaða athygli í faginu. Á þessu ári bætist við keppnin Konfektmoli Ársins sem verður nú haldin samhliða.

Garri býður öllum áhugasömum að koma á svæði Garra og fylgjast með keppninni og sjá keppendur raða saman spennandi eftirréttum.

Verið hjartanlega velkomin!

Stóreldhúsið 2017 - Garrri

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið