Markaðurinn
Garri í samstarfi við Vandemoortele stendur fyrir spennandi brauðnámskeiðum dagana 24. og 25. október 2017
Bragðgóð framtíð: Skapandi lausnir í brauði og sætmeti.
Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.
Um er að ræða sama námskeiðið en tvær dagsetningar eru í boði:
24. október 13:30 til 16:30
25. október 13:30 til 16:30
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða ýmsir réttir og nýjar hugmyndir og notkunarmöguleikar kynntir á vörum Vandemoortele.
Lærðu betur á meðhöndlum og möguleika á vörum frá Vandemoortele
Útbúnir verða ýmsir réttir, nýjar hugmyndir og notkunarmöguleika á vörum Vandemoortele t.d. pinnamatur, smjördeigigsbakstur, samlokur og hvernig haga skal bakstri til að hámarka gæði vörunnar.
Þinn ávinningur af námskeiðinu getur verið:
– Rétt meðhöndlun á vörum Vandemoortele
– Nýjar uppskriftir og hugmyndir í vöruúrval ykkar
– Hámörkun á notkunarmöguleikum vörunnar
– Kokkur og bakari frá Vandemoortele á staðnum sýnir spennandi tækniatriði
– Tímasparnaður
Leiðbeinandi námskeiðsins er Johan Carron frá Vandemoortele í Belgíu. Johan hefur unnið með Vandemoortele í þróun og matreiðslu á vörum þeirra.
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.
Skráning er hafin á www.garri.is/namskeid
Heimasíða Vandemoortele: www.vandemoortele.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






