-
Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði
-
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017.
Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin hátíðarkvöldverður þar sem Kokkalandsliðið léku við hvern sinn fingur og töfruðu fram 4. rétta matseðil ásamt vel völdum drykkjum fyrir ca. 230 manns.

Hafsteinn Ólafsson er Kokkur ársins 2017.
F.v. Garðar Kári Garðarsson, Hafsteinn Ólafsson og Víðir Erlingsson
Sýnt er frá úrslitunum, þá bæði í Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 og Kokkur ársins 2017. Framreiðslunemar ársins 2017 eru þeir Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu. Matreiðslunemar ársins 2017 eru þeir Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu.
Úrslitin í Kokkur ársins 2017 var á þessa leið, að Hafsteinn Ólafsson starfandi matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hreppti 1. sætið og í öðru sæti var Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður á Deplar Farm / Strikinu. Í þriðja sæti var Víðir Erlingsson matreiðslumaður á Bláa Lóninu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars