Keppni
Vídeó: Hiti í kolunum
Agnar Sverris á Texture í London var gestakokkur á Grillinu yfir Food and Fun helgina sem haldin var hér á Íslandi fyrir stuttu.
Ísland í dag kíkti í heimsókn og þá alveg inn í eldhús á Grillinu og það má með sanni segja að heitt hafi verið í kolunum ef svo má orði komast, en Agnar lét Bjarna yfirkokk Grillsins og Þráinn Matreiðslumann ársins finna fyrir því og skipaði þeim fyrir með harðri hendi.
Smellið hér til að skoða myndbrotið
Myndir af réttum ofl. hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt10 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






