Keppni
Vídeó: Hiti í kolunum
Agnar Sverris á Texture í London var gestakokkur á Grillinu yfir Food and Fun helgina sem haldin var hér á Íslandi fyrir stuttu.
Ísland í dag kíkti í heimsókn og þá alveg inn í eldhús á Grillinu og það má með sanni segja að heitt hafi verið í kolunum ef svo má orði komast, en Agnar lét Bjarna yfirkokk Grillsins og Þráinn Matreiðslumann ársins finna fyrir því og skipaði þeim fyrir með harðri hendi.
Smellið hér til að skoða myndbrotið
Myndir af réttum ofl. hér
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi