Freisting
The Ark Foundation söfnunarkvöldverður

Michelin-stjörnu kokkar með 10 stjörnur á bak við sig tóku sig saman og héldu gourmet kvöldverð á South Downs College og náðu að safna um 20,000 Pundum fyrir The Ark Foundation, en safnað var fyrir fórnarlömbum áfengis og eiturlyfja.
Þar á meðal voru Heston Blumental, Marcus Wareing, John Campell, Angel Hartnett og Phil Howard voru með ásamt nemendum áðurnefnds skóla.
Hér fylgja nokkra myndir með frá kvöldinu sem og vídeó hér.
Myndir: caterersearch.com
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





