Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Rabbar Barinn fjárfestir í nýjum matarvagni
Rabbar Barinn hefur fest kaup á glæsilegum matarvagn og nú um helgina verður Rabbar Barinn með vagninn á hátíðinni Sumar á Selfossi.
Boðið verður upp á beikon og humarloku með basilíku dressingu, humarsúpu, kjötsúpu og drykkjarvörur.
Eigandi er Bryndís Sveinsdóttir en hún kemur til með að sjá um grænmetisverslun Mathallarinnar á Hlemmi.
„Allt grænmetið verður selt í lausu og það verður allt íslenskt hjá okkur“
, segir Bryndís í samtali við visir.is aðspurð um fyrirkomulagið á Rabbar Barnum í Matarhöllinni.
Á vefsíðu Hlemmurmatholl.is segir að Rabbar-barinn komi til með að starfa náið með Sölufélagi Garðyrkjumanna og sjá til þess að gestir Mathallarinnar geti alltaf gripið með sér brakandi ferskt grænmeti og ilmandi blóm. Þarna má gæða sér á kryddjurtabrauði, salati, rabbabaragraut með rjóma og ýmsum ljúffengum súpum sem tryggja að ekkert fari til spillis og grænmetið fái að njóta sín til fullnustu.
Myndir: facbook / Rabbar Barinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var