Keppni
Elit art of martini Final Reykjavik 2017 28. júní
Alþjóðlega kokteilkeppnin elit art of martini fer nú fram í annað sinn í Reykjavík og úrslitin verða haldin á Slippbarnum.
Átta barþjónar etja kappi, þar sem hver og einn kynnir sína útgáfu af martini kokteil.
Sigurvegari keppninnar mun keppa fyrir Íslands hönd á Ibiza í september, þar sem samankoma sigurvegarar í sömu keppni frá 60 mismunandi borgum víðs vegar um heiminn.
Barþjónarnir átta sem taka þátt eru:
- Baldur Hraunfjörð – Matur og Drykkur
- Baldur Þór Bjarnason – KOPAR
- Bjartur Daly Þórhallsson – Rosenberg Reykjavík
- Jóhann B. Jónasson – Frederiksen Ale House
- Jónas Heiðarr – Apotek kitchen bar
- Martyn Santos Silva Lourenco – Kol
- Patrick Örn Hansen – Public House – Gastropub
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
Fyrsti keppandi stígur á svið kl. 18 og verður tilboð á barnum á meðan keppninni stendur.
Hvetjum alla til að koma og styðja við bakið á sínum barþjón.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata