Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur maturinn út hjá Sumac – Myndir
Það styttist óðfluga í opnun á veitingastaðnum Sumac sem staðsettur er við Laugaveg 28, í sama húsi og nýja ION-Hótelið.
Eins og fram hefur komið þá þýðir Sumac: súrt ber (steinávöxtur), sem er þurrkað en berin koma af smátréi sem heitir Sumac. Sumac kryddið er mikið notað í matreiðslu og drykki í norður afríku og miðausturlöndum. Þema staðarins sem opnar á næstu dögum verður undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og til miðausturlanda bæði í mat og drykkjum.
Sumac verður með Pop up í kvöld og á morgun þar sem boðsgestir geta pantað sér af matseðli og smakkað á því sem Sumac kemur til með að bjóða uppá.
Með fylgja myndir frá Sumac og af matnum frá prufukvöldverðum síðastliðnar vikur:

Spennan magnast með hverri mínútunni sem líður að opnun staðarins. Starfsmenn Sumac eru komnir í gírinn.
Myndir: facebook / Sumac
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu













