Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands B.C.I. í kjallaranum á Hard Rock við Lækjargötu. Á fundinum var síðasta tímabil stjórnarinnar gert upp og kosin var ný stjórn þar sem fjórir stjórnarmeðlimir voru kosnir til tveggja ára og þrír til eins árs.
Nýja stjórn Barþjónaklúbbs Íslands B.C.I skipa eftirfarandi:
- Forseti: Tómas Kristjánsson á Nauthól
- Varaforseti: Andri Davíð Pétursson The Viceman (og flugfreyja)
Aðrir stjórnarmeðlimir eru:
- Orri Páll Vilhjálmsson á Apotekinu
- Elna Maria Tómasdóttir á 101 Harbour
- Ivan Svanur Corvasce á Geira Smart
- Alana Hudkins á Slippbarnum
- Milosz Omachel á Matarkjallaranum
Nýja stjórnin mun hittast strax í næstu viku og fara yfir framtíðarplön BCI, en nú þegar eru í vinnslu ýmsar spennandi keppnir og viðburðir. Þá mun stjórnin einnig funda með áfengis birgjum og heyra þeirra framtíðarsýn og hvernig BCI getur komið til móts við þá í skipulagningu keppna og viðburða.
Það eru því spennandi tímar framundan hjá Barþjónaklúbbi Íslands og hægt er að fylgjast með á facebook síðunni Reykjavík Cocktail Weekend.
Nýja stjórn BCI vill einnig þakka meðlimum fyrri stjórnar og óska þeim góðs gengis í nýjum verkefnum, en þau eru: Margrét Gunnarsdóttir, Guðmundur Sigtryggsson, Agnar Fjelsted og Leó Ólafsson.
Merðfylgjandi myndir eru frá aðalfundinum í gær.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana