Keppni
Hér eru topp 8 barþjónarnir sem keppa á úrslitakvöldinu
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini kokteilkeppnina. Hér eru 8 barþjónarnir sem keppa til úrslita í elit® art of martini Reykjavík 2017 sem fer fram þann 28.júní n.k.
Bar | Keppandi | Drykkur |
Frederiksen | Jóhann B. Jónasson | Un Po Elít |
Sushi Social | Sævar H Örnólfsson | Light in tht Darkness |
Public House | Patrick Örn Hansen | Cherry on my way |
Matur & Drykkur | Baldur Hraunfjörð | Hobgoblin |
Apótek Bar | Jónas Heiðarr | The Grapest Martini |
Kaffi Rosenberg | Bjartur Daly Þórhallsson | The Prince Martini |
Kopar | Baldur Þór Bjarnason | Björk´s Morning Tea |
KOL | Martyn S. Lourenco | pterodactyl |
Til hamingju!!
Sigurvegarinn mun keppa í lokakeppninni í Ibiza 21-24 September ásamt 60 barþjónum frá 60 mismunandi borgum víðsvegar um heiminn.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum