Keppni
Kokkalandsliðið hefur aldrei verið jafn fjölbreytt
Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli.
Nýir meðlimir eru í Kokkalandsliðinu;
„Liðið hefur aldrei verið jafn fjölbreytt og höfum við mikla trú á hópnum“
, sagði Ylfa Helgadóttir þjálfari landsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Meðlimir eru:
- Ylfa Helgadóttir – Kopar – Þjálfari
- Garðar Kári Garðarson – Strikið – Þjálfari
- Hafsteinn Ólafsson – Sumac
- Hrafnkell Sigríðarson – Matbar
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Georg Arnar Halldórsson – Sumac
- Sigurður Ágústsson – Silfra Restaurant & Bar
- Chidapha Kruasaeng – Mosfellsbakarí
- Kara Guðmundsdóttir – Fiskfélagið
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Fiskfélagið
- Denis Grbic – Grillið
- María Shramko – sjálfstætt starfandi
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir – Matbar
- Þráinn Freyr Vigfússon – Sumac
- Viktor Örn Andrésson – Sjálfstætt starfandi
- Fannar Vernharðsson – Vox
- Jóhannes Steinn Jóhannesson – Jamie Oliver
Yfiraðstoðarmaður:
- Snædís Xyza Mae Ocampo, Apotekið
Faglegir ráðgjafar:
- Steinn Óskar Sigurðsson, Vodafone
- Björn Bragi Bragason, Síminn
„Allir liðsmenn hafa fengið sín verkefni og fá núna sumarið til að undirbúa sig og svo hefjast skipulagðar æfingar í lok ágúst“
, sagði Ylfa að lokum.
Allt um Kokkalandsliðið
Hægt er að lesa allt um Kokkalandsliðið á sérvef veitingageirans með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






