Keppni
Kokkalandsliðið hefur aldrei verið jafn fjölbreytt
Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli.
Nýir meðlimir eru í Kokkalandsliðinu;
„Liðið hefur aldrei verið jafn fjölbreytt og höfum við mikla trú á hópnum“
, sagði Ylfa Helgadóttir þjálfari landsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Meðlimir eru:
- Ylfa Helgadóttir – Kopar – Þjálfari
- Garðar Kári Garðarson – Strikið – Þjálfari
- Hafsteinn Ólafsson – Sumac
- Hrafnkell Sigríðarson – Matbar
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Georg Arnar Halldórsson – Sumac
- Sigurður Ágústsson – Silfra Restaurant & Bar
- Chidapha Kruasaeng – Mosfellsbakarí
- Kara Guðmundsdóttir – Fiskfélagið
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Fiskfélagið
- Denis Grbic – Grillið
- María Shramko – sjálfstætt starfandi
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir – Matbar
- Þráinn Freyr Vigfússon – Sumac
- Viktor Örn Andrésson – Sjálfstætt starfandi
- Fannar Vernharðsson – Vox
- Jóhannes Steinn Jóhannesson – Jamie Oliver
Yfiraðstoðarmaður:
- Snædís Xyza Mae Ocampo, Apotekið
Faglegir ráðgjafar:
- Steinn Óskar Sigurðsson, Vodafone
- Björn Bragi Bragason, Síminn
„Allir liðsmenn hafa fengið sín verkefni og fá núna sumarið til að undirbúa sig og svo hefjast skipulagðar æfingar í lok ágúst“
, sagði Ylfa að lokum.
Allt um Kokkalandsliðið
Hægt er að lesa allt um Kokkalandsliðið á sérvef veitingageirans með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






