Frétt
Þessir íslensku veitingastaðir eru á nýjasta Norræna veitingastaðalistanum
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi.
- Dill – Reykjavík
- Fiskfélagið – Reykjavík
- Fiskmarkaðurinn – Reykjavík
- Gallery Restaurant Hotel Holt – Reykjavík
- Geiri Smart – Reykjavík
- Grillið – Reykjavík
- Grillmarkaðurinn – Reykjavík
- Kol – Reykjavík
- Lava restaurant – Grindavík
- MAT BAR – Reykjavík
- Matur og Drykkur – Reykjavík
- Norð Austur – Sushi & Bar – Seyðisfjörður
- Rub 23 – Akureyri
- Slippurinn – Vestmannaeyjar
- Tryggvaskáli – Selfoss
- Vox (Hilton Hotel) – Reykjavík
Eftirfarandi er listinn í heild sinni, en á honum eru 341 veitingastaðir:




-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





