Frétt
Þetta verður sko Michelin veisla | Matartíminn haldinn í fimmta skiptið á DILL
Okkur langar öllum að líða vel og öll þurfum við að nærast og haldast næring og vellíðan þétt í hendur. Annar stór þáttur í vellíðan er hlátur, góður félagsskapur og góð vín.
Matreiðslumenn á DILL þekkja vel mikilvægi næringar og hafa tekið saman höndum til þess að bjóða okkur upp á MATARTÍMA.
MATARTÍMI verður haldinn í fimmta skiptið 21. maí og nú með óskilgetnum tvíburahálfbróður Ragnars Eiríkssonar yfirmatreiðslumanns á DILL, Solfinn Danielsen. Solfinn er færeyskur náttúruvínsnjörður sem rekur búðina Rødder & Vin í Kaupmannahöfn og er í miklum metum hjá unnendum náttúruvína.
Mæting er í fordrykk á Dill klukkan 18:30.
Verð fyrir sjö vín og sjö rétti á mann er 25 þúsund krónur.
Matseðill:
1. Arctic char, cu-cumba and lumpfish roe.
2. Smoked haddock, potato and skyr.
3. Rutabaga, bacalao and sea truffle.
4. Barley and malted barley, bottarga.
5. Lamb, parsley and fennel.
6. Brown cheese, beetroot and tarragon.
7. Rhubarb and whey-ice cream, spanish chervil
Mynd: facebook / Dill restaurant
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita