Frétt
Healthy Eating : The lightness of being from colder climas
Þannig er fyrirsögnin á viðtali Catalina Stodgon hjá Telegraph við okkar mann í Lundúnum Agnar Sverrisson á Texture .
Núna þegar allir eru búnir að fá sig fullsadda af kalkún,jólabúðingi,og rjóma og leita að einhverju léttmeti til að ná jafnvægi er ekki nauðsynlegt að vera svo svartsýnn og lifa bara á selleri og soðsúpum næstu mánuði
Það eru í boði réttir sem hafa létt yfirbragð, eru bragðgóðir , fara vel í maga og rústa ekki lögun líkamans en sá innblástur er ættaður frá Norðurlöndunum.
Agnar verðugur fulltrúi Norðurlanda í London, sem hefur unnið með nöfnum eins og Tom Eiken , Marcus Waring og Reymond Blanc setur léttleikann á oddinn, hann forðast að nota rjóma og smjör, gerir kröfu um að hafa hráefnið sem ferskast og að það sé sem einföldust eldamennska á því
Á matseðli hjá honum á Texture er meðal annars íslenskur humar,lamb og skyr og færeyskur þorskur
Heimasíða Texture er www.texture-restaurant.co.uk
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum