Frétt
Eleven Madison Park er besti veitingastaður heims
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Melbourne í Ástralíu þar sem 50 bestu veitingastaðir árið 2017 voru kynntir. Það var Eleven Madison Park í New York sem sigraði, en staðurinn er í eigu matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara.
Smellið hér til að skoða listann yfir 50 bestu veitingastaði árið 2017.
Hér er hægt að skoða listann yfir þá staði sem lentu í 51. til 100. sæti.
Mynd: theworlds50best.com
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni23 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka