Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi veitingageirans
Fréttin um Gordon Ramsay að opna veitingastað á Íslandi var aprílgabb. Nokkur létu gabbast og mættu á staðinn, en voru öll fljót í burtu þegar þau áttuðu sig á hvað var að gerast. Á facebook fékk fréttin töluverða athygli, þar sem margir deildu og bentu vinum sínum á atvinnutækifærið.
Þetta er í annað sinn sem aprílgabb um að Gordon opni veitingastað á Íslandi er birt á veitingageirinn.is. Síðast var það árið 2014 og heppnaðist það einnig mjög vel.
Rekstraraðilar Nostra voru búnir að undirbúa sig vel fyrir aprílgabbið og settu mynd af Gordon Ramsay í fullri stærð við gluggann sem snýr að Laugaveginum.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
Myndir: Nostra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






