Markaðurinn
Útsala á notuðum stóreldhústækjum
Mánudaginn 25.febrúar – miðvikudags 27. febrúar verður útsala á nokkrum uppítökutækjum og sýningareintökum. Útsalan verður í gamla húsnæði A.Karlssonar að Brautarholti 28 – bakhúsi, og verður opið á milli 13.00 og 17.00 alla dagana.
Meðal þess sem er á útsölunni eru ofnar, grillpönnur, uppvöskunarvélar, hrærivélar, eldavélar, kælar, vatnsbrunnar omfl.
Allar nánari upplýsingar veita Einar s. 5600921, Sigurður s 5600926 og Hafsteinn s. 5600928.
Smellið hér til að skoða listann yfir þau tæki sem eru í boði, ásamt verðum omfl.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni