Vertu memm

Keppni

Eru Ottó og félagar að fá þitt atkvæði? | Sjáðu hér öll íslistaverkin á heimsmeistaramótinu í ísskurði

Birting:

þann

Ice Alaska 2017

Um 40 tonn af ís fór í listaverkið Sólfarið

Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska.

Seinni áfangi í keppninni lauk í nótt þar sem þeir félagar skáru út íslistaverkið Sólfarið.

Heimsmeistarakeppni í klakaskurði - Ice Alaska - 2017

F.v. Ottó Magnússon, Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser

Gefðu þitt atkvæði

Úrslit verða kynnt nú um helgina, en núna stendur yfir „Online Viewers Choice Award“ á facebook síðu Ice Alaska þar sem facebook notendur geta gefið sitt atkvæði við hvert listaverk.  Við hvetjum að lesendur veitingageirans sjálfsögðu að gefa Ottó og félögum ykkar atkvæði:

SITE 17 Sun VoyagerAbstractGroszkiewicz, Bradley – United StatesMagnusson, Otto – IcelandKaiser, Jeff – United StatesPencar, Aaron

Posted by Ice Alaska on Friday, 10 March 2017

Myndir

 

Myndir: facebook / Ice Alaska

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið