Sigurður Már Guðjónsson
Fengu eina Michelin stjörnu fyrir mistök
Kaffihús í Mið-Frakklandi varð allt í einu miðpunktur athyglinnar og í stað fastagesta voru gestirnir matgæðingar og sjónvarpsfréttamenn. Ástæðan var einföld Michelin hafði fyrir mistök gefið kaffihúsinu eina stjörnu.
Fastagestum brá í brún þegar þeir mættu á kaffihúsið sitt, Bouche à Oreille, þar sem þangað streymdi múgur og margmenni í heimatilbúið lasagne og nautapottrétt (bœuf bourguignon). Réttir dagsins kosta um 10 evrur og dúkarnir eru rauðköflóttir plastdúkar.
Greint er frá málinu á mbl.is og vísað í frétt á Telegraph.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur