Sigurður Már Guðjónsson
Fengu eina Michelin stjörnu fyrir mistök

Kaffihús í Mið-Frakklandi varð allt í einu miðpunktur athyglinnar og í stað fastagesta voru gestirnir matgæðingar og sjónvarpsfréttamenn. Ástæðan var einföld Michelin hafði fyrir mistök gefið kaffihúsinu eina stjörnu.
Fastagestum brá í brún þegar þeir mættu á kaffihúsið sitt, Bouche à Oreille, þar sem þangað streymdi múgur og margmenni í heimatilbúið lasagne og nautapottrétt (bœuf bourguignon). Réttir dagsins kosta um 10 evrur og dúkarnir eru rauðköflóttir plastdúkar.
Greint er frá málinu á mbl.is og vísað í frétt á Telegraph.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir13 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu





