KM
Landsliðið sýnir kalda borðið
Þetta lítur rosalega flott út, Handverkið frábært og litasamsetning frábær.
Ekki viss að mér líki að uppsetningin er öll í vinkil á móti borðbrún. Sumt mætti vera á ská til að brjóta upp sjónarhornið.
Annað sem ég má til með að mynnast á er að matarmyndataka á síðustu árum þar sem aðeins hluti af réttinum er í fókus fer hrikalega í taugarnar á mér.
Það var gefin út uppskrifta bók heima fyrir nokkrum árum og var til sölu á sýningu í Smáranum. Í flestum tilfellum gastu ekki einu sinni giskað á hvað var á disknum, fyrir utan þennan hálfa sentimeter sem var í fókus.
Mér finnst að ljósmyndarar geti sýnt tæknibrellur á annan hátt og það sem matreiðslumaðurinn setur á diskinn ætti allt að vera í fókus. Sama vandamál oft þegar uppskriftir eru sýndar í tímaritum og blöðum, mér finnst að maturinn ætti allur að vara í fókus en baksviðið má vera útúr fókus. Mér finnst að þeir sem laga mat og láta ljósmynda hann mættu hugsa um þetta. Matreiðslubækur eiga ekki að vera listaverkabók ljósmyndaranns. Ég ljósmyndaði næstum allt fyrir Gestgjafann meðan ég átti hann og reyndi mjög að fara eftir þessu.
Með vinsemd og mikilli virðingu fyrir góðum ljósmyndurum.
Chef Hilmar C.M.C
Corporate Chef.
WACS Vice President.
KeyImpact Sales.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s