Freisting
Hakkaðir kokkar
Svona lítur heimasíðan Kokkar.is út eftir innrásina
Já, það má með sanni segja að kokkar hafi verið hakkaðir á vefsíðunni kokkar.is, en þar hafa tölvuhakkarar gert vart við sig.
Hakkaða heimasíðan www.kokkar.is
Það er að aukast mikið um að síður sem keyra á Joomla kerfi eru hakkaðar og viljum við benda fyrirtæki á sem nota þetta kerfi að gera ráðstafanir.
Fjölmargar Íslenskar heimasíður keyra á Joomla-kerfi, t.a.m. www.kaffisel.is, www.mk.is, www.egilsbud.is svo eitthvað sé nefnt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame