Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni
Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu.
Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins á laugardag og fengu þeir að smakka á þeim réttum sem viðskiptavinum mun standa til boða í Kringlunni. Sumir eru þeir framandi á borð við pizzu með tandoori-kjúklingi, að því er fram kemur á vb.is.
Fleiri myndir er hægt skoða á vef Viðskiptablaðsins hér.
Mynd: vb.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar11 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






