Freisting
Ráð stjörnukokka ber ábyrgð á matnum hjá Singapore Airlines
|
|
Þeir eru 9 í þessu ráði ásamt 3 vínsérfræðingum og leggja þeir línurnar fyrir mat og drykk í flugvélum flugfélagsins um heim allann. Það dugar ekkert minna í heimi harðrar samkeppni .
Þeir sem eru í ráðinu eru eftirfarandi:
-
George Blanc Vonnas Frakkland
-
Sanjeev Kapoor Indland
-
Sam Leong Singapore
-
Matthew Moran Sydney Ástralía
-
Yoshihiro Murata Kyoto Japan
-
Nancy Oakes San Francisco USA
-
Alfred Portale New York USA
-
Gordon Ramsey London UK
-
Yeung Koon Yat Hong Kong
Vínsérfræðingarnir eru:
-
Karen MacNeil USA
-
Michael Hill Smith Ástralia
-
Steven Spurrier UK
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






